22.08.2008 19:53
Landbúnaðar og hundasýning!
Nei, það verður ekki boðið upp á sex hunda sýningu núna.
Það er mikil hundahelgi framundan hjá mér, því til að lyfta upp stemmingunni á dótasvæðinu á Landbúnaðarsýningunni hafa þeir hjá Jötun Vélum fengið mig til að vera með extra prógramm við sýningarsvæðið þeirra.
Það verðu því brunað austur í bítið ,komið upp kindahólfi og sóttar rollur á nærliggjandi bæ. Það er þó dálítil óvissa í kortunum því kindurnar eru á hundlausum bæ og enginn tími til æfinga sem er þó alltaf forsenda fyrir öllum góðum sýningum með allt dýrakyns.
En er það ekki áhættan sem gefur sumum hlutum sérstakt gildi??
Skrifað af svanur
20.08.2008 21:14
Hvolparnir..
Við erum svona spekingslegir á svipinn því það er verið að leggja okkur lífsreglurnar fyrir landbúnaðarsýninguna.
Hvolparnir hafa dafnað vel og án þess að ég geri upp á milli gota hjá mér, get ég sagt með góðri samvisku að þetta er jafn og skemmtilegur hópur í daglegri umgengni. Þó er farið að koma í ljós að þarna eru misjafnir einstaklingar á ferðinni eins og alltaf í þeim gotum sem ég þekki.
Þeir eru misfrakkir, mishlýðnir og misskemmtilegir en samt er enginn útúr og eins og fyrr segir er hópurinn ótrúlega jafn.
Nú er það spurningin hversu margir skila sér til móðurhúsanna eftir helgina?
Skrifað af svanur
19.08.2008 23:16
Þriggja daga veisla.
Helgin byrjaði með mikilli grillveislu í Garðakoti og varðeld/brekkusöng á föstudagskvöldið.
Það var svo alveg magnað að sjá tunglið skríða fram undan Dyrhólaeynni í góða veðrinu að vestan.
Og varðeldurinn og brekkusöngurinn klikkuðu hvorugt í logninu.
Og klukkan 4 á Laugardeginum gengu þau Vigfús og Eva Dögg í það heilaga.
Eftir athöfnina og fyrir veisluna var Brúðarlundurinn vígður með pomp og prakt.
Og það væsti ekki um okkur í hlöðunni á Dyrhólum þó Símon væri orðinn þreyttur á að bíða eftir matnum.
Og daginn eftir hélt svo móðir brúðarinnar upp á sextugsafmælið, í hlöðunni.
Ég léttist ekki mikið þessa helgina, enda gæti verið harður vetur framundan og ljóst að meðlagsgreiðslurnar með rollunum aukast drjúgum, svo smá aukaforði á líkamsþyngdinni er besta mál.
Skrifað af svanur
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 32
- 33
- 34
- 35
- 36
- 37
- 38
- 39
- 40
- 41
- 42
- 43
- 44
- 45
- 46
- 47
- 48
- 49
- 50
- 51
- 52
- 53
- 54
- 55
- 56
- 57
- 58
- 59
- 60
- 61
- 62
- 63
- 64
- 65
- 66
- 67
- 68
- 69
- 70
- 71
- 72
- 73
- 74
- 75
- 76
- 77
- 78
- 79
- 80
- 81
- 82
- 83
- 84
- 85
- 86
- 87
- 88
- 89
- 90
- 91
- 92
- 93
- 94
- 95
- 96
- 97
- 98
- 99
- 100
- 101
- 102
- 103
- 104
- 105
- 106
- 107
- 108
- 109
- 110
- 111
- 112
- 113
- 114
- 115
- 116
- 117
- 118
- 119
- 120
- 121
- 122
- 123
- 124
- 125
- 126
- 127
- 128
- 129
- 130
- 131
- 132
- 133
- 134
- 135
- 136
- 137
- 138
- 139
- 140
- 141
- 142
- 143
- 144
- 145
- 146
- 147
- 148
- 149
- 150
- 151
- 152
- 153
- 154
- 155
- 156
- 157
- 158
- 159
- 160
- 161
- 162
- 163
- 164
- 165
- 166
- 167
- 168
- 169
- 170
- 171
- 172
- 173
- 174
- 175
- 176
- 177
- 178
- 179
- 180
- 181
- 182
- 183
- 184
- 185
- 186
- 187
- 188
- 189
- 190
- 191
- 192
- 193
- 194
- 195
- 196
- 197
- 198
- 199
- 200
- 201
- 202
- 203
- 204
- 205
- 206
- 207
- 208
- 209
- 210
- 211
- 212
- 213
- 214
- 215
- 216
- 217
- 218
- 219
- 220
- 221
- 222
- 223
- 224
- 225
- 226
- 227
- 228
- 229
- 230
- 231
- 232
- 233
- 234
- 235
- 236
- 237
- 238
- 239
- 240
- 241
- 242
- 243
- 244
- 245
- 246
- 247
- 248
- 249
- 250
- 251
- 252
- 253
- 254
- 255
- 256
- 257
- 258
- 259
- 260
- 261
- 262
- 263
- 264
- 265
- 266
- 267
- 268
- 269
- 270
- 271
- 272
- 273
- 274
- 275
- 276
- 277
- 278
- 279
- 280
- 281
- 282
- 283
- 284
- 285
- 286
- 287
- 288
- 289
- 290
- 291
- 292
- 293
- 294
- 295
- 296
- 297
- 298
- 299
- 300
- 301
- 302
- 303
- 304
- 305
- 306
- 307
- 308
- 309
- 310
- 311
- 312
- 313
- 314
- 315
- 316
- 317
- 318
- 319
- 320
- 321
- 322
- 323
- 324
- 325
- 326
- 327
- 328
- 329
- 330
- 331
- 332
- 333
- 334