21.08.2010 06:49
Heyfok og hamingja.
Það er alltaf gott að hafa seinni sláttinn í bakhöndinni þegar illa árar í sprettunni.
Nú ríkir hinsvegar góðæri á Nesinu og þá er seinni slátturinn eða háin til vandræða. því ekki þýðir að fá hana saman við heyskap næsta árs með því að fjarlægja hana ekki.
Seinnislátturinn í fyrra kom sér ágætlega en fyrningarnar urðu þó í meira lagi.
Þrátt fyrir að áburðurinn sem bera átti á milli slátta sé allur inni í geymslu spratt háin sem aldrei fyrr.
Það var því ekki undan því vikist að skafa hana af túnunum og því miður, eða sem betur fer er heyskapurinn svo mikill í ár að vinir og vandamenn sneru bara uppá sig þegar þeim var boðið að hirða þennan umframheyskap.
En alltaf vill lánsmanninum eitthvað til og um leið og slætti varr lokið var allt í einu komin hin frísklegasta norðaustan átt.
Þetta var svona alvöru gola sem við Nesbúar þekkjum svo vel síðan í " gamla daga " og ég hélt að væri ekki lengur til í veðurbanka guðanna.
Kosturinn við hána er, að þegar hún fýkur þá fýkur hún almennilega og hverfur hreinlega.
Vesturhóllinn liggur vel við norðanáttinni ef um náttúrulega hreinsun er að ræða. Hér á þó eftir að snyrta hann aðeins betur.
Þrátt fyrir þetta, þurfti nú að renna með múgavélina yfir túnin og það sem eftir var, plastað og sett í fóðurbankann. Aldrei að vita nema komi kalár eða eldgos, en þar sem rúllur í plasti eiga sér takmarkaða lífdaga verða þær samt vonandi ónýtar frekar en að nýtast í einhverri óáran.
Maður trúir því svo að það kjarnmesta sé eftir og erfitt að hrekja þá kenningu.
Háin á hjáleigunni er óslegin, en sem betur fer fannst einn hirðusamur til að fjarlægja hana.
Og það væri alveg möguleiki á því að fá rúllur hjá mér á viðunandi verði ef einhver á ónotað pláss við rúllustæðuna sína.
Skrifað af svanur
17.08.2010 21:57
Sveitin í andlitslyftingu.
Fyrrverandi sveitarstjórn var atorkusöm og í framhaldi af því að setja upp 2 ljósastaura á hvern bæ ákváðu menn að bæta um betur.
Það var m.a. skoðað að koma upp bílastæðum með bundnu slitlagi við hvert íbúðarhús með fasta búsetu.
Niðurstaðan varð sú að bjóða íbúunum upp á samstarf um að koma upp hellulögðum bílastæðum allt að 100 ferm. að stærð.
Það náðust hagstæðir samningar við BM Vallá um verulegan magnafslátt og frían flutning á hellunum, ásamt sömu kjörum fyrir einstaklinga ef einhverjir myndu vilja bæta við hellulögnum.
Og framkvæmdin var sett á þriggja ára framkvæmdaplan sem er hálfnað núna.
Nú sést fyrir endann á þessu hér í Dalsmynni eftir mikið púl og vangaveltur.
Svona lítur bílastæði frúarinnar út eftir skverið en hún á eftir að sópa.
Aðalráðgjafinn og leiðbeinandinn, Þórður á Lágafelli lítur gagnrýnum augum á niðurlagninguna.
Húsbóndinn fékk að sjálfsögðu snjóbræðslukerfi í sitt plan.
Sem leit svona út eftir yfirhalninguna. Spurning hvort frúin sópi nokkuð hans megin?
Það var tekið talsvert umframmagn af hellum fyrst allir voru í stuði.
Og afgangurinn lenti fyrir framan fyrrverandi bílskúr og núverandi hundahíbýli.
Svo er bara að vona að svona andlitslyfting skili sér áfram í viðhaldi og umhirðu íbúanna og bændanna og setji sveitarfélagið í klassaflokkinn sem það á skilið að vera í.
Það var m.a. skoðað að koma upp bílastæðum með bundnu slitlagi við hvert íbúðarhús með fasta búsetu.
Niðurstaðan varð sú að bjóða íbúunum upp á samstarf um að koma upp hellulögðum bílastæðum allt að 100 ferm. að stærð.
Það náðust hagstæðir samningar við BM Vallá um verulegan magnafslátt og frían flutning á hellunum, ásamt sömu kjörum fyrir einstaklinga ef einhverjir myndu vilja bæta við hellulögnum.
Og framkvæmdin var sett á þriggja ára framkvæmdaplan sem er hálfnað núna.
Nú sést fyrir endann á þessu hér í Dalsmynni eftir mikið púl og vangaveltur.
Svona lítur bílastæði frúarinnar út eftir skverið en hún á eftir að sópa.
Aðalráðgjafinn og leiðbeinandinn, Þórður á Lágafelli lítur gagnrýnum augum á niðurlagninguna.
Húsbóndinn fékk að sjálfsögðu snjóbræðslukerfi í sitt plan.
Sem leit svona út eftir yfirhalninguna. Spurning hvort frúin sópi nokkuð hans megin?
Það var tekið talsvert umframmagn af hellum fyrst allir voru í stuði.
Og afgangurinn lenti fyrir framan fyrrverandi bílskúr og núverandi hundahíbýli.
Svo er bara að vona að svona andlitslyfting skili sér áfram í viðhaldi og umhirðu íbúanna og bændanna og setji sveitarfélagið í klassaflokkinn sem það á skilið að vera í.
Skrifað af svanur
16.08.2010 22:53
Löggan . Ekki árennilegir!
Kannski verið að bera saman bækur sínar, og nú á aldeilis að hægja á umferðinni neðan Dalsmynnis.
Tangarsóknin ákveðin, en sem betur fer verður sífellt sjaldgæfara að bláu ljósin sjáist við stöðvaðar bifreiðar vegna hraðaksturs.
Skrifað af svanur
- 1
- 2
- 3
- 4
- 5
- 6
- 7
- 8
- 9
- 10
- 11
- 12
- 13
- 14
- 15
- 16
- 17
- 18
- 19
- 20
- 21
- 22
- 23
- 24
- 25
- 26
- 27
- 28
- 29
- 30
- 31
- 32
- 33
- 34
- 35
- 36
- 37
- 38
- 39
- 40
- 41
- 42
- 43
- 44
- 45
- 46
- 47
- 48
- 49
- 50
- 51
- 52
- 53
- 54
- 55
- 56
- 57
- 58
- 59
- 60
- 61
- 62
- 63
- 64
- 65
- 66
- 67
- 68
- 69
- 70
- 71
- 72
- 73
- 74
- 75
- 76
- 77
- 78
- 79
- 80
- 81
- 82
- 83
- 84
- 85
- 86
- 87
- 88
- 89
- 90
- 91
- 92
- 93
- 94
- 95
- 96
- 97
- 98
- 99
- 100
- 101
- 102
- 103
- 104
- 105
- 106
- 107
- 108
- 109
- 110
- 111
- 112
- 113
- 114
- 115
- 116
- 117
- 118
- 119
- 120
- 121
- 122
- 123
- 124
- 125
- 126
- 127
- 128
- 129
- 130
- 131
- 132
- 133
- 134
- 135
- 136
- 137
- 138
- 139
- 140
- 141
- 142
- 143
- 144
- 145
- 146
- 147
- 148
- 149
- 150
- 151
- 152
- 153
- 154
- 155
- 156
- 157
- 158
- 159
- 160
- 161
- 162
- 163
- 164
- 165
- 166
- 167
- 168
- 169
- 170
- 171
- 172
- 173
- 174
- 175
- 176
- 177
- 178
- 179
- 180
- 181
- 182
- 183
- 184
- 185
- 186
- 187
- 188
- 189
- 190
- 191
- 192
- 193
- 194
- 195
- 196
- 197
- 198
- 199
- 200
- 201
- 202
- 203
- 204
- 205
- 206
- 207
- 208
- 209
- 210
- 211
- 212
- 213
- 214
- 215
- 216
- 217
- 218
- 219
- 220
- 221
- 222
- 223
- 224
- 225
- 226
- 227
- 228
- 229
- 230
- 231
- 232
- 233
- 234
- 235
- 236
- 237
- 238
- 239
- 240
- 241
- 242
- 243
- 244
- 245
- 246
- 247
- 248
- 249
- 250
- 251
- 252
- 253
- 254
- 255
- 256
- 257
- 258
- 259
- 260
- 261
- 262
- 263
- 264
- 265
- 266
- 267
- 268
- 269
- 270
- 271
- 272
- 273
- 274
- 275
- 276
- 277
- 278
- 279
- 280
- 281
- 282
- 283
- 284
- 285
- 286
- 287
- 288
- 289
- 290
- 291
- 292
- 293
- 294
- 295
- 296
- 297
- 298
- 299
- 300
- 301
- 302
- 303
- 304
- 305
- 306
- 307
- 308
- 309
- 310
- 311
- 312
- 313
- 314
- 315
- 316
- 317
- 318
- 319
- 320
- 321
- 322
- 323
- 324
- 325
- 326
- 327
- 328
- 329
- 330
- 331
- 332
- 333
- 334