Tækjadótið á búinu.

 


  Svona græjar nágranninn Feggann sinn fyrir vor og haustverkin ef þörf krefur.



 Aðalvélin á bænum.148 ha Valtra með ótal sérpöntuðum fídusum. Fjöðrun á húsi og framhásingu og breiðustu dekkjum sem hægt var að koma undir hann m.a.


 Pöttinger múgavél . Hún rakar til hliðar. Hægt er að færa stjörnurnar sundur með vökvatj. og bæta múgspjaldi á milli þeirra. Þá eykst vinnslubr. um 1 m. og múgarnir verða tveir.Með því að lyfta h. stjörnunni er hægt að minnka vinnslubr. um helming. 




 Pöttinger servo 25 vendiplógur . Þetta er léttbyggð gerð án vökvaskekkingar en með vökvaútslætti.
Aflþörf 120 -140 hö.



         Slegið rýgresi.    Pöttinger með knosara, vinnslubr. 3.4m.



                Viconinn er eign Yrkja ehf: og er greitt fast gj. á rúllu.




 Það er síðan samvinna við grannann um rúlluaksturinn.



Fjórhjólið fullbúið í girðingarvinnuna. Hægt er á einni mín.að skipta á pallinum og aukasæti sem kemur sér oft vel.

Fleiri myndir. http://dalsmynni.123.is/pictures/cat/9397/

Flettingar í dag: 34
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 854
Gestir í gær: 76
Samtals flettingar: 581497
Samtals gestir: 52773
Tölur uppfærðar: 15.9.2024 01:08:40
clockhere