04.09.2009 11:00

Sparkvöllurinn í Laugargerðisskóli vígður.


   Sparkvöllurinn í Laugargerðisskóla var vígður á fimmtudaginn með miklum stæl.


                Stjórnarformaður rekstrarstjórnarinnar Eggert Kjartansson setti vígsluna .

Páll Brynjarsson bæjarstjóri Borgarbyggðar og fulltrúi KSÍ, Jakob Skúlason  tóku svo til máls áður en  klippt var á borðann.


  Það voru 5 ára börnin sem klipptu á borðann en síðan var völlurinn vígður með tveimur eldfjörugum fótboltaleikum .

 Yngri stigin kepptu fyrst og síðan fengu gamalmennin að spreyta sig á móti unglingunum.

 Það var og er seigt í þeim gömlu sem sýndu ungmennunum í tvo heimana þó sumir þeirra væru á blankskónum og úthaldið kannski ekki upp á 10, 5.
 Myndir af því hér.  http://laugargerdisskoli.is

 En veðrið var auðvitað upp á 10,5 + eins og vanalega á Nesinu.emoticon

 

Flettingar í dag: 1443
Gestir í dag: 48
Flettingar í gær: 2486
Gestir í gær: 103
Samtals flettingar: 448744
Samtals gestir: 41426
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 21:32:05
clockhere