25.09.2015 22:00

Nákvæmnisvinnan í eftirleitarharkinu .

 Upptíningur í Þverdalnum.


  Það getur verið nákvæmnisverk að senda hunda langar leiðir eftir fé og láta þá koma því til manns, án þess að ganga fram af því eða klúðra einhverju, þannig að það verði að fara og aðstoða þá.



 Þá er eitt af  grundvallaratriðunum að þeir haldi sig frá því og gefi fénu kost á að koma sér áfram án of mikilla afskipta. 

 Þarna er byrjað á að taka þær frá gilinu til vinstri og síðan er þeim haldið frá því áleiðis niður.

Slóðin á nákvæmnisvinnuna .  HÉR




 Nú er bara að dóla  heim .
Flettingar í dag: 566
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 811
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 975544
Samtals gestir: 69983
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 09:35:35
clockhere