13.09.2015 20:17

Landskeppni Smalahundafélags Íslands 2015.


Já. Landskeppni Smalahundafélags íslands var haldin að Einholti Mýrum við Hornafjörð helgina 28/29 ág.


´
Þarna var klassaaðstaða, stærðar tún sem virkaði mjög vel fyrir menn, hunda og kindur. Það var Austurlandsdeild sem hélt mótið að þessu sinni en Agnar Ólafsson og stórfjölskylda sáu um nánast alla framkvæmd, veitingar og nefndu það bara . Allt af miklum glæsibrag.


17 hundar voru skráðir til leiks.

6 unghundar, 3 í B fl og 8 í A / opna flokknum.


Unghundar . úrslit.

1. Frigg frá Kýrholti F. Karven Taff M. Loppa frá Dýrfinnustöðum.
Stig 73 + 67 = 140. Smali Aðalsteinn Aðalsteinson.

2. Skutla frá Skálholti F. Karven Taff m . Týra frá Innri Múla.
Stig 60 + 47 = 107. Smali. Marsibil Erlendsdóttir.

3. Doppa frá Húsatóftum.FBrúsi frá Brautartungu m.Kría frá Daðast.
Stig 74 + 30 = 104 Smali Aðalsteinn Aðalsteinsson.


                                        Marsibil og Aðalsteinn 


B flokkur..Úrslit


1. Kátur frá Eyrarlandi f. Mac Eyrarlandi.m. Lýsa frá Hafnarfirði
stig 77 + 74 =151 Smali Agnar Ólafsson.

2.Astra Polar Eyvindarmúla innfl. ISDS 00316260
stig 63 +33 = 96 Smali Kristinn Hákonarson.

3. Gutti frá Hafnarfirði f. Karven Taff m. Ólína frá Hafnarfirði
stig 39 - hætti keppni. smali Sverrir Möller.



                                                  Agnar og Kristinn.


A fl. Opinn flokkur. Úrslit.


1. Kría frá Daðastöðum f.Dan frá Skotlandi. m. Soffía frá Daðastöðum
stig.72 +85 =157 smali Aðalsteinn Aðalsteinsson.

2 Korka frá Miðhrauni. F.Tinni frá Staðarhúsum m. Táta frá Brautartungu
stig 75 +61 = 136. smali Svanur Guðm.

3. Smali frá Miðhrauni f. Tinni. m Táta
stig 70 + 63. Smali Svanur Guðm.



                                                         Aðalsteinn og Svanur.



                                                ágætlega mætt af áhorfendum báða dagana

 Smali frá Miðhrauni hlaut síðan titilinn " besti hundur  mótsins"



 Systkinin Smali og Korka frá Miðhrauni eru 4 ára  . F. Tinni frá Staðarhúsum . M. Táta frá Brautartungu. Korka verður væntanlega ISDS skráð á árinu og verður síðan notuð í ræktun. Hér eru í uppeldi undan henni 5 hvolpar sem verða tamdir næsta ár. 

Er ekki frá því að það verði eitthvað  ;).


Flettingar í dag: 1097
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1220
Gestir í gær: 122
Samtals flettingar: 806230
Samtals gestir: 65280
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 09:31:20
clockhere