23.01.2015 22:39

Krankleiki í heimasíðuhýslinum.

 Það varð bilun í tölvukerfinu hjá 123.is samanber neðanskráð. Að henni viðgerðri munu að sjálfsögðu birtast hvert hvert bloggið á fætur öðru sem aldrei fyrr. emoticon


Það varð alvarleg bilun í einni gagnasamstæðunni okkar (stýrispjald) og því var ákveðið að færa öll gögn yfir á aðra samstæðu, það tekur því miður mun lengri tíma en við vildum. Á meðan þá getur verið að hluti af gögnunum sé ekki aðgengilegur en ekkert hefur tapast. Við vonumst til að afritun verði lokið á morgun eða í síðasta lagi á föstudaginn. Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta veldur viðskiptavinum okkar.

Flettingar í dag: 1224
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 1051
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 1127106
Samtals gestir: 73606
Tölur uppfærðar: 21.10.2025 18:44:32
clockhere