04.09.2012 21:41

Landskeppni fjárhunda.


 Næstum allt um Landskeppni Smalahundafélags Íslands ef þú smellir  HÉR.




 Hilmar í Móskógum stillir sér og Perlu frá Móskógum upp í úthlaupið en þau unnu unghundaflokkinn.



 Þessi komu austan úr Skaftártungu á námskeiðið hjá Mac Gee og Jón Geir vann síðan B flokkinn með glæsibrag í framhaldinu.



 Heimsmeistarinn í fyrra, James Mac Gee skyldi margvíslegan fróðleik eftir  þegar hann sneri aftur til Írlands eftir að hafa eytt 4 dögum með okkur hér vestra.



 Það koma margir að svona keppni áður en lýkur og styrktaraðilarnir  sem eru Lífland, KS, KB,SS,Jötunn Vélar og Ferðaþjónustan Snorrastöðum o.fl.eiga öll þakkir skilið fyrir rausnarskapinn.

Flettingar í dag: 470
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 741
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 1077462
Samtals gestir: 73083
Tölur uppfærðar: 16.9.2025 06:14:22
clockhere