15.02.2011 09:12

Tinni í kennslustund. -Myndband.


Hér er góður partur af einum kennslutíma hjá okkur Tinna.

Fyrir þá sem þekkja ekki til þessarar vinnu  er rétt að benda á að þetta er óvanalega þjáll og skemmtilegur hundur sem er með meðfædda góða vinnufjarlægð. Hann er óvanalega yfirvegaður  en samt með mjög góðan vinnuáhuga.
 Þarna er verið að kenna hægri,vinstri og sækja skipunina og aðeins verið að byrja að láta hann reka hópinn beint áfram. (Nær skipunin).
Aðferðarfræðin er sú að stoppa hundinn ef hann kemur of nálægt eða gerir vitleysu en leyfa honum að vinna þegar farið er rétt að hlutunum.

Myndbandið er HÉR
Flettingar í dag: 834
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1248
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 1195132
Samtals gestir: 74494
Tölur uppfærðar: 6.12.2025 05:31:26
clockhere