23.12.2010 23:59

Jólakveðjan.


  
        Mér finnst alltaf meiriháttar gott þegar daginn tekur að lengja á ný.

   Þó ég sé nú óskaplega lítið jólabarn í mér tengist þetta  allt og framundan eru skemmtilegir hátíðis og slökunardagar framyfir áramótin.

 Með börnin og barnabörnin í kringum mig.

 Ég vil óska ykkur lesendum mínum nær og fjær Gleðilegra jóla.

Þeir sem hafa komið hér inn með athugasemdir eða kveðjur síðasta árið,  fá sérstakar óskir um ánægjulegt jólahald og þökk fyrir stuðninginn við þetta síðuúthald.
 

Flettingar í dag: 246
Gestir í dag: 67
Flettingar í gær: 641
Gestir í gær: 49
Samtals flettingar: 1041198
Samtals gestir: 72020
Tölur uppfærðar: 4.9.2025 07:42:10
clockhere