17.06.2010 16:50
Folald að fæðast. - Myndir.
Nú koma folöldin í heiminn hvert á fætur öðru.

Hér er aðalhryssan mín hún Von frá Söðulsholti að koma með sitt folald þetta árið.

Ég var búinn að panta rauða hryssu en Von hefur hefur haldið sig við hestfolöd þessi 4 skipti sem hún hefur kastað.

Þetta var allavega ekki alveg eins á litinn og það átti að vera. Dökk dökk rautt eins og pabbinn, Sigur frá Hólabaki.

Neibb, ekki var það nú hryssa.
En þetta er nú samt bara þokkalega flottur hestur.

Hér er aðalhryssan mín hún Von frá Söðulsholti að koma með sitt folald þetta árið.

Ég var búinn að panta rauða hryssu en Von hefur hefur haldið sig við hestfolöd þessi 4 skipti sem hún hefur kastað.

Þetta var allavega ekki alveg eins á litinn og það átti að vera. Dökk dökk rautt eins og pabbinn, Sigur frá Hólabaki.

Neibb, ekki var það nú hryssa.
En þetta er nú samt bara þokkalega flottur hestur.

Skrifað af svanur