08.06.2009 21:58

Slett ærlega úr klaufunum .


 Það gekk mikið á þegar kýrnar brugðu sér aðeins út til að kanna vorveðrið og gróðurfarið. Reyndar kynnast þær nú ekki gróðurfarinu fyrr en á morgun en þetta var allavega mikið fjör.




Lóa var eins os rodeohestur og hefði verið vandsetin í því hlutverki.








  Kvísl og Sveskja eru nú í yfirvigtarflokknum og Sveskja rétt óborin svo þær létu loftköstin eiga sig..




 Hrefna  að takast á loft og hún kom síðan niður a<ftur áður en lauk..



  Einhverjar þeirra verða trúleg með strengi á morgun  en þær verða þó ekki með höfuðverk eins og sumir tvífætlingarnir þegar þeir sletta ærlega r klaufunum.

 Svo er fullt af líflegum myndum í albúmi fyrir Ransý.
Flettingar í dag: 769
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 1220
Gestir í gær: 122
Samtals flettingar: 805902
Samtals gestir: 65278
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 09:10:16
clockhere