18.05.2009 04:08

Afastelpan og strákurinn.

 Það kemur fyrir að afastelpan eigi leið um búgarðinn og hér er hún að heilsa upp á bústofninn sinn, hérna megin Holtavörðuheiðar.

 Hún er fyrir löngu búin að átta sig á því hver ræður, á að minnsta kosti þremur heimilum sem hún þekkir vel til á, þegar þarf að ákveða ákveðna hluti.


 Hún og Stígandi áttu svo leið um Borgarnes á laugardaginn og hér er stund milli stríða.



 Hann Aron Sölvi er ekki búinn að átta sig á sínu valdsviði enn, en það kemur örugglega.

  Hér virðist hann hafa áttað sig á því að einhver hafi komist í ölið hans???

Trúlega pabbinn.


 Já, það verður að taka á þessu máli.emoticon
Flettingar í dag: 172
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 899
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1231567
Samtals gestir: 75003
Tölur uppfærðar: 26.12.2025 04:56:17
clockhere