09.01.2009 15:20

Mótmæli við Austurvöll , og allir saman nú.

 
  Það á nú ekki að mæta með haugsugurnar í þetta sinn en upplagt að skreppa á útsölurnar.
Síðan væri fínt að hvíla sig á þeim um miðjan daginn og kæla sig niður á Austurvelli.
  Allir lesendur heimasíðunnar minnar eru sérstaklega hvattir til að mæta á friðsamleg mótmæli við öllu ruglinu.   emoticon


Fréttatilkynning
Bændur á baráttufund á Austurvelli nk. laugardag


 

Hópur bænda hefur komið sér saman um að mæta á stóra baráttufundinn sem haldinn verður á Austurvelli laugardaginn 10. jan kl. 15:00.

Nú hvetjum við alla bændur, starfsmenn afurðastöðva og allt landsbyggðarfólk að mæta á Austurvöll og sýna samstöðu gegn andvaraleysi ríkistjóranarinnar og spillingu í stjórnkerfinu.

Með baráttukveðju,
Baráttuhópur bænda


Flettingar í dag: 1097
Gestir í dag: 16
Flettingar í gær: 1220
Gestir í gær: 122
Samtals flettingar: 806230
Samtals gestir: 65280
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 09:31:20
clockhere