25.12.2008 13:55

Jólastemmingin.


   Það kemur óneitanlega upp gamla góða jólastemmingin þegar barnabörnin mæta í jólaskreytinguna og pakkahasarinn.



  Þessi var nú ekki svona brött í skreytingunum í fyrra.



   Þetta virðist vera eitthvað meðfætt og erfist örugglega ekki frá afa í Dalsmynni.




  Þessir pakkar eiga víst að fara undir jólatréð.



  Ég var nú bara að prófa stólinn hans Arons og lenti í smáógöngum.



 Ég ætla nú að benda ykkur á að ég er hérna líka. Það gæti svo verið ágætt að fá sólgleraugu ef þessir blossar hætta ekki.



 Hérna færð þú pakka Aron minn. Það þýðir ekkert að snúa uppá sig, þó hann sé mjúkur.



   Svo er það frænku og jólakossinn. Og maður var orðinn dauðþreyttur þegar búið var að opna alla þessa pakka.


Flettingar í dag: 769
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 1220
Gestir í gær: 122
Samtals flettingar: 805902
Samtals gestir: 65278
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 09:10:16
clockhere