02.08.2008 22:36

Border Collie ræktunin.




   Það er mikil breidd í ræktuninni á B. C. Menn geta fundið  þá  litla eða stóra, loðna eða snögghærða , meinlausa eða grimma. lina eða ákveðna. æsta eða rólega,o.sv .frv.
 Litaúrvalið er líka verulega fjölbreytt.  Ég fæ stundum á tilfinninguna þegar ég er að fást við hund þar sem ég þekki vel foreldrana,  að hann hljóti að vera eins og einhver forfaðirinn/móðirin þegar hitt og þetta kemur í ljós sem ég þekki ekki hjá foreldrunum.

 Mér finnst það t.d. umhugsunarefni þegar einn hvolpur af níu er bláeygur eins og langafinn, Bláskjár frá Hæl. Vonandi hefur hann eitthvað meira frá langafanum.



 Hérna er hann strax kominn í smalastellingarnar hans langafa.

 

 

 

 

 

Flettingar í dag: 829
Gestir í dag: 50
Flettingar í gær: 3095
Gestir í gær: 75
Samtals flettingar: 809057
Samtals gestir: 65389
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 22:55:49
clockhere