14.06.2008 17:17

Sveitamarkaður.

 

 Þegar  " stelpurnar " í sveitinni settu upp sveitarmarkað í fyrra hafði ég pínulitlar efasemdir um að þetta gengi í fámenninu. En þetta gekk fínt og markaðurinn í dag gekk enn betur.
Ég komst að vísu ekki en þegar ég kom þreyttur og móður til byggða eftir rebbaleit fékk ég þessar fínu kökur með kaffinu(enn betri en venjulega.)
 Já markaðurinn er örugglega kominn til að vera og kannski kemst ég næst til að kaupa mér alvöru sokka fyrir veturinn.

Flettingar í dag: 2944
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 760
Gestir í gær: 23
Samtals flettingar: 1111443
Samtals gestir: 73405
Tölur uppfærðar: 8.10.2025 23:55:38
clockhere