FORSÍÐA.
Bóndinn bloggar.
Dalsmynni í Eyja- og Miklaholtshreppi er á sunnanverðu Snæfellsnesi um 45 km. vestan við Borgarnes.
Land jarðarinnar er rúmir 800 ha. og er um helmingur landsins fjalllendi.
Hér er stundaður hefðbundinn, blandaður búskapur með mjólkurframleiðslu sem aðalbúgrein.
Það er svo aðeins verið að fikta við hrossaræktina. Ræktun og tamning fjárhunda er síðan ofarlega á áhugamálalista bloggarans.
Á síðunni verður fjallað um allt milli himins og jarðar sem bloggaranum er efst í huga þegar sest er við lyklaborðið.
Takk fyrir innlitið.
Dalsmynni í Eyja- og Miklaholtshreppi er á sunnanverðu Snæfellsnesi um 45 km. vestan við Borgarnes.
Land jarðarinnar er rúmir 800 ha. og er um helmingur landsins fjalllendi.
Hér er stundaður hefðbundinn, blandaður búskapur með mjólkurframleiðslu sem aðalbúgrein.
Það er svo aðeins verið að fikta við hrossaræktina. Ræktun og tamning fjárhunda er síðan ofarlega á áhugamálalista bloggarans.
Á síðunni verður fjallað um allt milli himins og jarðar sem bloggaranum er efst í huga þegar sest er við lyklaborðið.
Takk fyrir innlitið.
Dalsmynni með Hafursfellið (760m.) í baksýn.
I