05.08.2011 00:06

Einfalt og látlaust orkuver.

Menn leysa orkuþörfina með ýmsum og misdýrum hætti enda aðstæður og andagift misjöfn.

 Hérna sést uppistöðulón orkuvers.



 Og hér fyrir neðan yfirfallið og botnlokan ef hreinsa þarf úr lóninu.



 Hér sést niður gilið og vatnsrörið er fellt niður í vegslóðann.



 Orkuverið sjálft er síðan fellt inn í bergið og málið er dautt.



 Svo er náttúrulega hægt að deila um það, hvort réttlætanlegt sé að skemma þetta sköpunarverk sem gilið er með svona framkvæmd???
Flettingar í dag: 769
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 1220
Gestir í gær: 122
Samtals flettingar: 805902
Samtals gestir: 65278
Tölur uppfærðar: 2.4.2025 09:10:16
clockhere