28.07.2011 23:43

Girðingar og græjurnar.

 Hestamiðstöðin var að taka hluta fjalllendisins í  stórt hrossahólf og Gylfi girðingarmeistari og þúsundþjalasmiður mætti á svæðið.

 Girt var þvert yfir dalinn úr skógræktargirðingunni hjá mér.


 Það var gaman fyrir gamlan girðingarmógúl að skoða græjuna hjá Gylfa.



 Það var búið að raða utan og innan á hjólið allt sem þurfti í harkinu.



 Sjón er sögu ríkari.


 Rafstöð og öflugur höggbor til að glíma við holt og klappir.



 Og nefndu það bara.



  Svona á að gera þetta.
Flettingar í dag: 2557
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 432
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 1264032
Samtals gestir: 75221
Tölur uppfærðar: 19.1.2026 23:42:40
clockhere