19.07.2010 23:28

Hundatamningin.Skemmtileg augnablik. Myndir.

Það er mjög langt síðan að ég áttaði mig á .því að ég yrði aldrei ríkur á hundatamningum.

 Það er svo hinsvegar afstætt hvað gerir mann ríkan  !!

 Í lokatímanum með Terrí kom  Iðunn óvænt með nýju myndavélina sína.



 Og svona lítur hún Terrí Skrámsdóttir út þegar hún tekur flugið.



 Og nú er ekki verið að reka rollurnar í rólegheitum,. Það er tekið á því ef þær eru að sleppa.



Þetta er stelling sem fær allar hundvanar rollur til að haga sér vel. Hinar mega svo biðja fyrir sér ef þær gera það ekki.




 Og þessar þurfa ekkert að biðja fyrir sér, hefja bara virðulegt undanhald.

Og þeir sem voru búnir að panta námskeið  mættu gjarnan senda mér póst svo ég gleymi þeim ekki.

 
Flettingar í dag: 474
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 248
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 705425
Samtals gestir: 60656
Tölur uppfærðar: 15.1.2025 08:30:28
clockhere