25.02.2010 22:53

Afastelpan í léttum hestaæfingum.

 
 Afastelpan heimtaði æfingartíma eftir leikskóla enda afleitt útiveður í dag.


Vonarneisti hennar ömmu er toppurinn í dag en það á trúlega eftir að breytast áður en lýkur.



Þrælstöðug eins og afi sinn er löngum á hestbaki, en hann notar nú fósturjörðina til gönguferða.

Svo þarf maður víst að snúa sér til að auka stöðugleikann. Afi er nú orðinn svo stirður að hann
ætti að æfa þetta. Trúleg snýr hann nú bara hestinum ef hann þarf að gá afturfyrir sig.

Svona á að gera þetta.


Og svo aðeins að slaka á.




Ætli þetta fari nú ekki að verða gott í bili?




Takk Neisti minn .


Svo er bara að kemba þér og setja þig í stíuna til pabba þíns.
Flettingar í dag: 605
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 811
Gestir í gær: 80
Samtals flettingar: 975583
Samtals gestir: 69983
Tölur uppfærðar: 19.7.2025 09:56:35
clockhere