21.09.2008 22:13
Þverárrétt
Það var réttað klukkan 1 í dag og mikill fjöldi fjár og manna. (miðað við Þverárrétt)
Safnið í fjallgirðingunni.
Réttarhaldið gekk vel og var búið að draga upp féð um kl. 4 þó gengi á ýmsu..
Það eru allskonar myndir í albúmi, í boði Iðunnar. Smá sýnishorn af um 200 myndum. Það var ströng ritskoðun í gildi því ég á ekki of marga vini.
Skrifað af svanur