18.09.2017 20:00

Bokki til sölu.

                     8 mán. hvolpur Bokki frá Dalsmynni  er til sölu.
                                              Seldur

                     F. Sweep innfl.  M. Frekja frá Ráskukoti.


 Bokki er einstaklega yfirvegaður , rólegur og vandamálalaus í daglegri umgengni. 

   Hlýðinn og þægilegur.  

   Hann er kominn aðeins af stað í kindavinnunni.  

Meðfylgjandi eru slóðir á 3 myndbönd af honum 5- 6 og 7 mán. í æfingartímum.  
  Þar sést hversu yfirvegaður en ágengur og vandamálalaus hann er og verður væntanlega  í tamningu. 

    Þetta er hundur sem fyrst og fremst  þarf að kenna að bregðast við skipunum. 

Annað sem þarf til að gera hann að góðum fjárhundi er mestallt eða allt  til staðar í kollinum á honum.

Og það er engin hætta á að hann forði sér heim þó þjálfaranum verði það á að hækka röddina verklega  emoticon .

 Vegna þess hversu yfirvegaður hann er,gætu menn haldið að vantaði í áhugann.
 Það er alls ekki og ef ég met hann rétt á eftir að bæta vel í hann. 

Þetta er hundur sem gæti munað um næsta haust ef vel er haldið á spöðunum.

 Verðið á honum í dag er aðeins kr. 160.000 + vsk. 

 Eftir 3 vikna frí er  tamningavinnan að fara í gang aftur. Það mun þýða verðbreytingar  sem gætu orðið nokkuð örar ef væntingar ganga eftir.

Slóðin á hann 5 mán.       Smella hér.
 
Slóðin á hann 6 mánaða . Hér er hægt að spá í hversu 
ákveðinn hann verður.     Smella hér. 

 Slóðin á hann 7 mán.     Smella hér.

 Bokki ættartré.
 

 Upplýsingar í s. 6948020 eða í skilaboðum á fésinu . ( Svanur H. Guðmundsson. )
Flettingar í dag: 205
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 218
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 3166145
Samtals gestir: 452475
Tölur uppfærðar: 19.1.2019 04:57:37
clockhere