06.09.2017 21:11

Talsvert tamin tík til sölu

                                                        Til sölu.

 Drift frá Haukholtum er 18 mán og töluvert tamin. Hún er einstaklega róleg og fyrirferðalítil í umgengni nema í vinnunni þar sem áhuginn er mikill og stutt í gassaganginn. Það er búið að leggja í hana mikla vinnu og mikil  vinna eftir í henni. 

.Verður trúlega nokkuð ákveðin og ef vel tekst til, öflugur fjárhundur með  auga fyrir að fara fyrir hóp og halda honum.

   Hún hentar trúlega ekki óvönum en finnist kaupandi sem sannfærir mig um að hann muni geta gert það úr Drift sem hún á inni, fer hún á frábæru verði.

 240.000 plús vsk.

 Er enn til sölu en verðið er úrelt og fer hækkandi í hlutfalli við aukin gæði vörunnar emoticon . ( En hæfniskrafan til kaupendanna fer minnkandi á móti ) emoticon  .

Upplýsingar gefnar  í síma. 6948020  og skilaboðum á fésinu. ( Svanur H. Guðmundsson)

Slóð á myndband. Smella hér.


Flettingar í dag: 205
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 218
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 3166145
Samtals gestir: 452475
Tölur uppfærðar: 19.1.2019 04:57:37
clockhere