28.12.2016 13:37

Vorfílingur í skammdeginu.

Alltaf gaman að rifja upp hundavideóin í skammdeginu þegar úrillar jólalægðirnar leika sér við húsið mitt  á a.m.k. 40 . . 

    Hérna er verið að færa lambfé á milli hólfa þar sem m.a.  þarf að fara yfir þjóðveg. 

   Í dag eru breyttir tímar og þarf að sæta lagi árla morguns í slík ferðalög til að losna við tillitslausa ökumenn.  
 Já ,- það finnast nú reyndar enn ökumenn sem stoppa í góðri fjarlægð og hafa gaman af að sjá lambfé og hunda. 

   Trúlega gamlir sveitamenn eða fyrrverandi snúningalið . 

 Síðast í myndbandinu eru tvær einlembur teknar úr hópnum áður  en hann fer í tvílembuhólfið.


 Slóðin á myndbandið  HÉRFlettingar í dag: 205
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 218
Gestir í gær: 52
Samtals flettingar: 3166145
Samtals gestir: 452475
Tölur uppfærðar: 19.1.2019 04:57:37
clockhere