31.10.2015 22:51

Tamningatrimmið.

Það er mikilvægt fyrir atorkusama vinnuhunda að fá hæfilega hreyfingu daglega og reyndar alla hunda.

  Þó hundarnir hjá mér séu lausir stund og stund  með allt á útopnu auk vinnu þeirra sem eru í námi, reyni ég að komast sem oftast með allan hópinn í smáskokk, helst nokkrum sinnum í viku.

   þá gengur stundum mikið á og eins gott að það er enginn fénaður á leiðinni. 

 Hér  á myndbandinu eru t.d. með í för tvö ný, sem mættu á svæðið daginn áður. 
Eftir svona ferð eru þau komin rækilega inn í hópinn og engar áhyggjur af þeim meira.

   En hér er slóðin á trimmferðina.  Smella hér.
Flettingar í dag: 91
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 363
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 412821
Samtals gestir: 37044
Tölur uppfærðar: 16.4.2024 12:07:22
clockhere